Facebook

SkjaldarvÝk

Skjaldarvík er í um 5 km fjárlægð norður frá Akureyri. Þegar ekið er frá Akureyri til norðurs eftir þjóðvegi 1, líkt og stefnan sé tekin

Sta­setning - SkjaldarvÝkSkjaldarvík er í um 5 km fjárlægð norður frá Akureyri.

Þegar ekið er frá Akureyri til norðurs eftir þjóðvegi 1, líkt og stefnan sé tekin til Reykjavíkur, er beygt til hægri eftir 4 km, inn á veg númer 816, eftir honum er ekið 500 metra og þá beygt til hægri inn á heimreiðina að Skjaldarvík, veg númer 8170, ekið áfram sem leið liggur um 600 metra heim að Skjaldarvík.

Þegar ekið er að Akureyri líkt og frá Reykjavík, eftir Þjóðvegi 1, er beygt til vinstri þegar 4 km eru eftir til Akureyrar inn á veg númer 816, eftir honum er ekið 500 metra og þá beygt til hægri inn á heimreiðina að Skjaldarvík, veg númer 8170, ekið áfram sem leið liggur um 600 metra heim að Skjaldarvík.

Hnit: 65° 44,024'N, 18° 9,781'W (ISN93: 538.397, 582.058)

 

Verið velkomin.

Panta gistingu


Mynd augnabliksins

Pˇstlistar

Framsetning efnis

Fer­a skipuleggjandi
moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf
Inspired by Iceland