Facebook

SkjaldarvÝk

Allt árið um kring er hægt að fá mat fyrir hópa sem eru í gistingu hjá okkur. Miðað er við 10 manns og yfir og kaffi eða te er alltaf innifalið. Tveggja

Hˇpa matse­lar

Allt árið um kring er hægt að fá mat fyrir hópa sem eru í gistingu hjá okkur.
Miðað er við 10 manns og yfir og kaffi eða te er alltaf innifalið.

Tveggja rétta matseðill (samkomulag)  4.500.- kr. á mann
1)
Spriklandi nýr Þorskur m.kryddjurtamauki, hvítlaukskartöflum og fersku salati.
Eldur og ís, volg chillysúkkulaðikaka m. ís og þeyttum rjóma.

2)
Chilly og hvítlauks marineruð Lambasteik, m. kóriander og minntusósu, rösti kartöfluköku og salsa.
Skyramisu, m. kaffikaramellu.

3)
Kjúklingaspjót, m. kuskus, salati og 2 tegundum af sósu.
Lime creme brulle.

Þriggja rétta matseðill 5.500.- kr. á mann.
1)
Nautaþynnur, m. klettasalati og furuhnetum.
Spriklandi nýr Þorskur m.kryddjurtamauki, hvítlaukskartöflum og fersku salati.
Eldur og ís, volg chillysúkkulaðikaka m. ís og þeyttum rjóma.

2)
Secret súpa Skjaldarvíkur
Chilly og hvítlauks marineruð Lambasteik, m. kóriander og minntusósu, rösti kartöfluköku og salsa.
Skyramisu, m. kaffikaramellu.

3)
Laxa þynnur m. bláberjum og chilly
Kjúklingaspjót, m. kuskus, salati og 2 tegundum af sósu.
Lime creme brulle.

Börn 6 ára og yngri fá frítt.

Nauðsynlegt að bóka með fyrirvara.Mynd augnabliksins

Pˇstlistar

Framsetning efnis

Fer­a skipuleggjandi
moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf
Inspired by Iceland